fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Myndband: Jón Dagur með fallegt mark fyrir Fulham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U23 ára lið Middlesbrough tók á móti U23 ára liði Fulham í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna.

Jón Dagur Þorsteinsson kom Fulham yfir í upphafi síðari hálfleiks áður en Jayden Harris tvöfaldaði forystu gestanna á 55. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir Fulham.

Jón Dagur hefur verið að spila frábærlega með U23 ára liðinu á þessari leiktíð og gæti verið kallaður upp í aðalliðið á næstu vikum.

Myndband af marki hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag