fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Hörðustu vinir Rúriks eru ekki sáttir með forsíðuviðtalið við hann – ,,Ég gerði allt sem þau báðu mig um“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason leikmaður íslenska landsliðsins var á forsíðu Glamour sem kom út í gær. Rúrik ræddi málið í Brennslunni í gær.

Þessi frægasti knattspyrnumaður Íslands í dag opnaði sig hressilega í viðtalinu.

,,Þessir nánustu vinur, þessir hörðustu, þeir eru ekki að fýla þetta. Ég hef gaman af þessu,“ sagði Rúrik í Brennslunni.

Meira:
Mikið af lygasögum fljúga um Rúrik – ,,Fólk heldur að það þekki mig því það heyrði einhverja sögu um mig“

Rúrik hafði gaman af því að ræða eitthvað annað en fótbolta en hann leikur með Sandhausen í Þýskalandi.

,,Mér fannst það skemmtilegt, maður er alltaf einhver karakter að passa sig að búa ekki til fyrirsagnir, þegar maður talar um fótbolta.“

,,Ég gerði allt sem þau báðu mig, Álfrún (Ritstjóri Glamour) stjórnaði mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“