fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Hörðustu vinir Rúriks eru ekki sáttir með forsíðuviðtalið við hann – ,,Ég gerði allt sem þau báðu mig um“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason leikmaður íslenska landsliðsins var á forsíðu Glamour sem kom út í gær. Rúrik ræddi málið í Brennslunni í gær.

Þessi frægasti knattspyrnumaður Íslands í dag opnaði sig hressilega í viðtalinu.

,,Þessir nánustu vinur, þessir hörðustu, þeir eru ekki að fýla þetta. Ég hef gaman af þessu,“ sagði Rúrik í Brennslunni.

Meira:
Mikið af lygasögum fljúga um Rúrik – ,,Fólk heldur að það þekki mig því það heyrði einhverja sögu um mig“

Rúrik hafði gaman af því að ræða eitthvað annað en fótbolta en hann leikur með Sandhausen í Þýskalandi.

,,Mér fannst það skemmtilegt, maður er alltaf einhver karakter að passa sig að búa ekki til fyrirsagnir, þegar maður talar um fótbolta.“

,,Ég gerði allt sem þau báðu mig, Álfrún (Ritstjóri Glamour) stjórnaði mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja