fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Morðhótanir í garð fjölskyldu og barna Ramos hafa borist eftir baráttu hans við Mo Salah

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos fyrirliði Real Madrid hefur mátt þola talsvert eftir úrslit Meistaradeildarinnar í maí, á þessu ári.

Ramos átti frábæran leik í vörn Real Madrid þegar liðið vann sigur á Liverpool í úrslitaleiknum.

Í fyrri hálfleik var hann í baráttu við Mohamed Salah kantmann Liverpool sem varð fyrir því óláni að meiðast á öxl. Stuðningsmenn Liverpool vildu kenna Ramos um hvernig fór.

,,Ég heyri þetta alveg en þetta hefur ekki áhrif á leik minn,“ sagði Ramos eftir landsleik gegn Englandi á laugardag þar sem baulað var á hann.

,,Ég hefði viljað öðruvísi móttökur, fólk man bara eftir einu atviki úr þessum úrslitaleik. Það virðist ekki neinn muna eftir því að fjölskylda mín og börn fengu morðhótanir.“

,,Ég hef áður útskýrt hvað gerðist og ég þarf ekki að fara yfir þetta mál oftar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Í gær

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki