fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Ings og Salah í keppni

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Ings, leikmaður Southampton á Englandi, gerði veðmál við fyrrum samherja sinn, Mohamed Salah í byrjun ágúst.

Ings og Salah þekkjast ágætlega en sá fyrrnefndi fékk fáar mínútur á Anfield og gekk í raðir Southampton undir lok gluggans á Englandi.

Ings og Salah ætla í keppni á þessu tímabili um hvor nær að skora fleiri mörk, veðmál sem ekki margir myndu taka við Salah.

Salah skoraði 32 mörk í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var valinn besti leikmaður tímabilsins.

Það vantar þó ekki sjálfstraustið í Ings sem skoraði í 2-0 sigri Southampton á Crystal Palace í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög
433Sport
Í gær

West Ham marði sigur á heimavelli sem kostar Gary líklega starfið

West Ham marði sigur á heimavelli sem kostar Gary líklega starfið
433Sport
Í gær

Var fyrstur á vettvang eftir hræðilega bílslysið um helgina – Uppljóstrar því hvað ökumaðurinn sagði

Var fyrstur á vettvang eftir hræðilega bílslysið um helgina – Uppljóstrar því hvað ökumaðurinn sagði