fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Guardiola kemur Mourinho til varnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur komið kollega sínum hjá Manchester United, Jose Mourinho, til varnar.

United hefur byrjað tímabilið á tveimur tapleikjum eftir þrjár umferðir en Guardiola hefur enn fulla trú á að liðið snúi því gengi við.

,,Þetta er okkar starf, því miður. Þetta hefur komið fyrir mig á ferlinum. Sem þjálfari þá þurfum við að ná í úrslit til að halda starfinu,” sagði Guardiola.

,,Það mikilvæga er að vita gæði hvers og eins þjálfara. Ég trúi því að þeir séu í ensku úrvalsdeildinni því þeir eru frábærir þjálfarar.”

,,Manchester United er enn frábært lið, topplið. Við erum bara í ágúst. Þeir eru í neðri helming deildarinnar en það er bara ágúst. Það er nóg af stigum eftir.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu