fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

PAOK að fá leikmann Liverpool – Chelsea sagði nei við Lyon

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins.

Everton hefur trú á því að félagið geti haldið vængmanninum Ademola Lookman sem er á óskalista RB Leipzig. (Echo)

Lazar Markovic, leikmaður Liverpool, er á leið til gríska félagsins PAOK á láni. (Mirror)

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, vill vera áfram hjá félaginu í mörg ár til viðbótar. (Football Italia)

Chelsea hafnaði því að fá sóknarmanninn Nabil Fekir frá Lyon í sumar. (Mail)

Danny Simpson og Andy King, leikmenn Leicester, muni yfirgefa félagið á gluggadeginum. (Leicester Mercury)

Hull og QPR hafa bæði áhuga á að fá Tommy Elphick, varnarmann Aston Villa, á láni. (Sky)

Aston Villa er að kaupa franska varnarmanninn Harold Moukoudi frá Le Havre í Frakklandi. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf