fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Viss um að hann geti sannað sig hjá Chelsea – 15 mánuðir síðan hann spilaði síðast

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma, varnarmaður Everton, er viss um það að hann geti enn stimplað sig inn sem fastamaður hjá stórliði Chelsea.

Zouma var lánaður til Everton frá Chelsea í sumar en hann lék með Stoke í láni á síðasta tímabili.

Zouma spilaði sinn síðasta leik fyrir Chelsea fyrir 15 mánuðum síðan en hann þótti standa sig vel áður en hann meiddist illa í leik gegn Manchester United.

,,Ég hef alltaf haft trú á sjálfum mér síðan ég byrjaði að spila fótbolta,” sagði Zouma.

,,Mig hefur alltaf langað að sanna mig hjá Chelsea síðan ég kom þangað. Meiðslin komu í veg fyrir það en það er partur af fótboltanum.”

,,Ég vil sýna fólki það að ég geti farið þangað aftur og spilað. Ég þarf því að fá að spila hjá Everton því það er gott lið.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki