fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Mourinho: Ekkert eðlilegt við þessa stuðningsmenn – Viðhorf leikmannana var frábært

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi átt skilið meira í kvöld eftir 3-0 tap gegn Tottenham.

Mourinho vill meina að sínir menn hafi átt að vera yfir í leikhléi en fyrsta mark leiksins s skoraði Harry Kane snemma í síðari hálfleik.

Mourinho nýtti einnig tímann og þakkaði stuðningsmönnum United fyrir hvernig þeir brugðust við tapinu.

,,Við lögðum hart á okkur í vikunni. Við vorum vel undirbúnir og gerðum vel á æfingum. Viðhorf leikmannana var frábært,“ sagði Mourinho.

,,Í hálfleik þá átti staðan að vera 2-0, 2-1 eða 3-0 en svo breyttist eitthvað og staðan var 3-0 fyrir Tottenham.“

,,Allir gátu fundið það að eitt mark myndi breyta leiknum. Þriðja markið drap svo alla von fyrir okkur.“

,,Taktíklega séð þá töpuðum við ekki en við töpuðum leiknum. Stuðningsmennirnir okkar lesa ekki blöðin eða horfa á sjónvarpið. Okkar stuðningsmenn eru gáfaðri en það. Þeir svöruðu á magnaðan hátt.“

,,Ég held að það sé ekkert eðlilegt við það að tapa leik á heimavelli og sjá stuðningsmennina bregðast við eins og þeir gerðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn