fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Real Madrid kom til baka og skoraði fjögur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid vann sinna annan leik í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Girona á útivelli.

Girona byrjaði leikinn vel í kvöld og komst óvænt yfir eftir aðeins 16 mínútur og staðan orðin 1-0.

Real svaraði á 39. mínútu leiksins er Sergio Ramos jafnaði úr vítaspyrnu. Snemma í síðari hálfleik fékk Real aðra vítaspyrnu og úr henni skoraði Karim Benzema.

Gareth Bale bætti svo við þriðja marki Real áður en Benzema rak naglann í kistuna á 80. mínútu leiksins og lokastaðan, 4-1.

Á sama tíma áttust við lið Sevilla og Villarreal en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Girona 1-4 Real Madrid
1-0 Borja Garcia
1-1 Sergio Ramos(víti)
1-2 Karim Benzema(víti)
1-3 Gareth Bale
1-4 Karim Benzema

Sevilla 0-0 Villarreal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög
433Sport
Í gær

West Ham marði sigur á heimavelli sem kostar Gary líklega starfið

West Ham marði sigur á heimavelli sem kostar Gary líklega starfið
433Sport
Í gær

Var fyrstur á vettvang eftir hræðilega bílslysið um helgina – Uppljóstrar því hvað ökumaðurinn sagði

Var fyrstur á vettvang eftir hræðilega bílslysið um helgina – Uppljóstrar því hvað ökumaðurinn sagði