fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Emery neitar sögusögnunum um Özil – ,,Hann ákvað að spila ekki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal á Englandi, hefur neitað því að hann hafi rifist við miðjumanninn Mesut Özil á æfingasvæðinu.

Özil var ekki valinn í leikmannahóp Arsenal í dag sem vann West Ham 3-1 í ensku úrvalsdeildinni.

ESPN greindi frá því fyrr í dag að Özil og Emery hafi rifist heiftarlega á æfingu fyrir leikinn en Emery segir að það sé bull.

,,Þessar upplýsingar eru ekki réttar. Ég veit ekki hver ákvað að segja fólki þetta,“ sagði Emery.

,,Hann var veikur í gær og ákvað sjálfur að hann myndi ekki spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög
433Sport
Í gær

West Ham marði sigur á heimavelli sem kostar Gary líklega starfið

West Ham marði sigur á heimavelli sem kostar Gary líklega starfið
433Sport
Í gær

Var fyrstur á vettvang eftir hræðilega bílslysið um helgina – Uppljóstrar því hvað ökumaðurinn sagði

Var fyrstur á vettvang eftir hræðilega bílslysið um helgina – Uppljóstrar því hvað ökumaðurinn sagði