fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Segir að Mourinho sé ekki búinn að missa klefann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að andinn í búningsklefa liðsins sé góður.

Neville þekkir til starfsmanna á Old Trafford en hann var lengi leikmaður liðsins áður en hann tók að sér starf sem sérfræðingur Sky Sports.

United tapaði 3-2 fyrir Brighton um helgina en Neville segir að Jose Mourinho sé ekki búinn að missa klefann hjá liðinu.

,,Ég tala við fólk hjá félaginu og ég tel að það sé mjög góður andi í búningsklefanum,“ sagði Neville.

,,Hann hefur ekki misst klefann. Ég hef ekki haldið það í eina mínútu svo það væri rangt að kenna því um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði