fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, hefur gefið í skyn að hann sé alls ekki á förum frá félaginu næstu árin.

Firmino gekk í raðir Liverpool frá Hoffenheim í Þýskalandi og hefur síðan þá verið fastamaður á Anfield.

Brasilíumaðurinn elskar lífið í Liverpool og segir að það sé erfitt að útskýra hvernig það er að vera leikmaður liðsins.

,,Það heyra allir sögur af því hvernig það er að vera leikmaður Liverpool en þar til þú upplifir það þá geturðu ekki skilið hvernig það er,“ sagði Firmino.

,,Ég bjóst aldrei við því að fá eins meðferð og ég hef fengið hérna. Þessu fylgir mikil ábyrgð og við getum aðeins gefið til baka eins og við getum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga