fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Útskýrir af hverju Salah gat lítið hjá Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah gerði allt vitlaust á Englandi á síðustu leiktíð eftir að hafa skrifað undir hjá Liverpool.

Salah er að reyna fyrir sér á Englandi í annað sinn en hann var á mála hjá Chelsea á sínum tíma þar sem lítið gekk upp.

Mido, fyrrum leikmaður Tottenham og landi Salah, hefur nú útskýrt af hverju honum gekk illa á Stamford Bridge.

,,Hann kom mér á óvart á fyrstu leiktíðinni hjá Liverpool. Ég var ekki viss um hvort hann myndi gera vel á Englandi,“ sagði Mido.

,,Ég sá hann hjá Chelsea og það er rétt, það var of snemmt fyrir hann að taka það skref. Hann fékk þó ekki tækifærin til að sanna sig en hann var ekki það góður hjá Chelsea.“

,,Þegar hann kom til Liverpool hafði ég smá áhyggjur því enska úrvalsdeildin er ekki auðveld.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga