fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Kane skoraði í ágúst í sigri Tottenham – Gylfi spilaði allan leikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var nú að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en önnur umferð deildarinnar hófst í dag.

Tottenham vann sinn annan sigur í röð er liðið mætti Fulham en leikurinn var spilaður á Wembley.

Tottenham var ekki í miklum vandræðum með nýliðana og vann að lokum 3-1 sigur og komst Harry Kane á blað í ágúst í fyrsta sinn.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton sem vann 2-1 sigur á Southampton. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Marco Silva.

West Ham tapaði þá mjög óvænt 2-1 heima gegn Bournemouth og Leicester vann nýliða Wolves, 2-0 á King Power vellinum.

Tottenham 3-1 Fulham
1-0 Lucas(43′)
1-1 Aleksandar Mitrovic(52′)
2-1 Kieran Trippier(74′)
3-1 Harry Kane(77′)

Everton 2-1 Southampton
1-0 Theo Walcott(15′)
2-0 Richarlison(31′)
2-1 Danny Ings(54′)

West Ham 1-2 Bournemouth
1-0 Marko Arnautovic(víti, 33′)
1-1 Callum Wilson(60′)
1-2 Steve Cook(66′)

Leicester 2-0 Wolves
1-0 Matt Doherty(sjálfsmark, 29′)
2-0 James Maddison(45′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag