fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

United í viðræðum við Fenerbahce – Ronaldo segir Juventus að kaupa leikmann

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

AC Milan er að tryggja sér miðjumanninn Tiemoue Bakayoko á láni frá Chelsea og gæti keypt hann næsta sumar á 35 milljónir punda. (Sun)

Loris Karius, markvörður Liverpool, er á óskalista Besiktas í Tyrklandi en félagið vill fá hann á láni. (Sun)

Jason Denayer, leikmaður Manchester City, neitar að fara annað á láni og vill komast endanlega til Galatasaray í Tyrklandi. (Star)

Cristiano Ronaldo hefur sagt Juventus að kaupa miðjumanninn Sergej Milinkovic-Savic sem spilar með Lazio. (Star)

Thilo Kehrer, 21 árs gamall leikmaður Schalke er á leið til PSG fyrir 33 milljónir punda. (Guardian)

Real Betis gæti boðið í Joao Mario, 25 ára gamlan leikmann Inter sem er ekki inni í mynd félagsins. (Mundo Deportivo)

Manchester United er í viðræðum við Fenerbahce sem vill fá varnarmanninn Marcos Rojo. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“