fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Tomkins skilur ekki af hverju West Ham losaði sig við þennan leikmann

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 10:30

Kouyate og Mark Noble.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Tomkins, leikmaður Crystal Palace, skilur ekki af hverju West Ham leyfði miðjumanninum Cheikhou Kouyate að fara í sumar.

Kouyate yfirgaf West Ham fyrir einmitt Palace en hann og Tomkins voru liðsfélagar hjá því fyrrnefnda og nú hjá Palace.

,,Hann er mjög góður náungi. Ég elskaði hann hjá West Ham og geri það enn,“ sagði Tomkins.

,,Hann er mjög ánægður gaur, hann er ekki alltaf að grínast en hann er alltaf brosandi.“

,,Hann er einnig mjög góður leikmaður. Það kom mér á óvart að West Ham hafi leyft honum að fara en við græðum á þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA