fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Mourinho: Sanchez átti ekki að taka þetta víti

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. ágúst 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Alexis Sanchez hafi ekki átt að taka vítaspyrnu liðsins í gær gegn Leicester City.

Sanchez ætlaði að fá að taka spyrnu United í 2-1 sigri en Paul Pogba kom í veg fyrir það og tók af honum boltann eftir stutt samtal.

Pogba er vítaskytta númer eitt hjá United samkvæmt Mourinho og treystir hann sínum manni fullkomlega.

,,Hugmyndin var að hann er góð vítaskytta og hann elskar ábyrgðina og er númer eitt,“ sagði Mourinho.

,,Á vellinum þá erum við auðvitað með mann númer tvö og þrjú ef sjálfstraustið er ekki í lagi eða eitthvað álíka. Hann var tilbúinn.“

,,Hann æfði auðvitað mikið af vítaspyrnum á HM í Rússlandi því þar æfa þeir sig mikið í því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England