fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Fulham fær öflugan liðsstyrk – Mawson skrifaði undir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Alfie Mawson hefur skrifað undir samning við lið Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta staðfesti félagið í dag en Mawson kemur til Fulham frá Swansea sem féll úr ensku úrvalsdeildinni fyrr á árinu.

Mawson hefur staðið sig vel með Swansea síðustu ár og er talinn kosta Fulham 22 milljónir punda.

Fleiri lið höfðu sýnt þessum 24 ára gamla leikmanni áhuga en Fulham hafði betur í baráttunni.

Fulham ætlar sér stóra hluti á næstu leiktíð og hefur fengið til sín leikmenn á borð við Jean Michael Seri og Andre Schurrle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“