fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433

Er nýr leikmaður Everton stuðningsmaður Liverpool? – Húðflúr hans vekur mikla athygli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Digne skrifaði í dag undir samning við Everton á Englandi en hann kemur til félagsins frá Barcelona.

Digne er 25 ára gamall bakvörður en hann hefur undanfarin tvö ár spilað á Spáni.

Digne var fyrir það samningsbundinn Paris Saint-Germain í Frakklandi og lék með Roma á láni í eitt tímabil.

Stuðningsmenn Liverpool elska þessi kaup Everton og þá sérstaklega vegna texta sem er á bringu leikmannsins.

,,I Never Walk Alone“ er texti sem er húðflúraður á bringu Digne og vilja einhverjir meina að hann sé stuðningsmaður Liverpool.

Digne hefur ekki tjáð sig um húðflúrið en eins og flestir vita er lagið ‘You’ll Never Walk Alone‘ mikið spilað á Anfield.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari