fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Yfirnjósnari Manchester United yfirgefur félagið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United varð fyrir áfalli í dag er yfirnjósnari félagsins ákvað að fara til Rússlands.

Javier Ribalta hefur undanfarna 13 mánuði verið yfirnjósnari United en hann hefur nú gert samning við Zenit í rússnensku úrvalsdeildinni.

Ribalta gerir samning við Zenit til ársins 2020 en hann mun starfa sem yfirmaður íþróttamála hjá félaginu.

Ribalta kom til United í fyrra frá Juventus en hann hafði gert afar góða hluti hjá ítalska stórliðinu.

Ribalta vann við hlið Jim Lawlor í njósnarateymi United en félagið hefur ekki staðfest hvort annar maður verði ráðinn í hans stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag