fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli fyrr í vikunni er Fulham tryggði sér miðjumanninn Jean Michael Seri frá Nice.

Seri var lengi á óskalista liða á borð við Barcelona, Chelsea og Arsenal en samdi við nýliða Fulham.

Enskir miðlar greina svo frá því í kvöld að Fulham sé að reyna að fá miðjumanninn Malcom frá Bordeaux.

Malcom hefur verið orðaður við bæði Arsenal og Tottenham á Englandi sem og Inter Milan á Ítalíu.

Malcom er 21 árs gamall leikmaður en hann getur bæði spilað framarlega á miðjunni sem og á vængnum.

Malcom stóð sig mjög vel með Bordeaux á síðustu leiktíð og skoraði 12 mörk í 32 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda