fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Áfall fyrir West Ham – Carroll og Reid lengi frá

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 18:00

Andy Carroll í leik með West Ham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ætlar ekkert að ganga upp hjá framherjanum Andy Carroll sem spilar með West Ham United á Englandi.

Meiðsli hafa margoft sett strik í reikninginn hjá Carroll á ferlinum og spilaði hann aðeins 16 deildarleiki á síðasta tímabili.

Carroll lék með West Ham í æfingaleik gegn FC Winterthur á dögunum og skoraði í 3-2 tapi.

Carroll meiddist á ökkla í þeim leik og þarf nú að fara í aðgerð sem heldur honum frá keppni næstu þrjá mánuðina.

Winston Reid, varnarmaður West Ham, þarf þá einnig að hafa í aðgerð eftir að hafa meiðst á hné á síðasta tímabili.

Reid mun einnig missa af byrjun næsta tímabils og mun ekki spila næstu þrjá mánuðina líkt og Carroll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í dag

Arsenal skrifaði söguna í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er