fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Fulham ætlar óvænt að keppa við Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. júlí 2018 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi hefur enn ekki keypt leikmann í sumarglugganum en liðið ætlar þó að styrkja sig fyrir næstu leiktíð.

Chelsea er að skipta um stjóra en Antiono Conte mun kveðja London og við tekur Maurizio Sarri.

Chelsea reynir þessa stundina að næla í miðjumanninn Jean Michael Seri hjá Nice en Sky Sports greinir frá.

Fulham, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, ætla hins vegar að keppa við Chelsea og reyna að tryggja sér leikmanninn.

Chelsea vill ekki bjóða í leikmanninn fyrr en Sarri er tekinn við og er Fulham því í nokkuð góðri stöðu.

Seri kostar 35 milljónir punda en hann spilaði 43 leiki fyrir Nice á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“