fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Klopp vill tala við mömmu Dembele – Pochettino mun hlusta á Real

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júní 2018 13:12

Ousmane Dembéle, leikmaður Barcelona / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————————–

Muauricio Pochettino segir að hann myndi þurfa að hlusta á Real Madrid, vilji félagið fá hann til að taka við af Zinedine Zidane. (Mirror)

Þýski landsliðsþjálfarinn Joachim Low hefur algjörlega útilokað það að taka við Real. (ESPN)

Sporting Lisbon reynir þessa stundina að selja miðjumanninn William Carvalho en hann er orðaður við nokkur félög. (Sky)

John Terry mun hitta fyrrum samherja sinn, Frank Lampard, hjá Derby en þeir munu starfa saman á ný. (Star)

Emre Can hefur samþykkt að ganga í raðir Juventus og skrifar undir fjögurra ára samning. (Calciomercato)

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill fá að hitta móður Ousmane Dembele til að sannfæra hana um að sonur hennar eigi að koma yfir á Anfield. (Mundo Deportivo)

Manchester United vill fá Gareth Bale frá Real Madrid en Real hefur ekki gefið lil kynna að leikmaðurinn sé til sölu. (ESPN)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög
433Sport
Í gær

West Ham marði sigur á heimavelli sem kostar Gary líklega starfið

West Ham marði sigur á heimavelli sem kostar Gary líklega starfið
433Sport
Í gær

Var fyrstur á vettvang eftir hræðilega bílslysið um helgina – Uppljóstrar því hvað ökumaðurinn sagði

Var fyrstur á vettvang eftir hræðilega bílslysið um helgina – Uppljóstrar því hvað ökumaðurinn sagði