fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Fulham aftur í ensku úrvalsdeildina – Birkir spilaði ekki

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. maí 2018 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 0-1 Fulham
0-1 Tom Cairney(23′)

Fulham hefur tryggt sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni á ný en liðið hafði betur gegn Aston Villa í kvöld.

Fulham vann úrslitaleikinn á Wembley með einu marki gegn engu en Tom Cairney skoraði sigurmark liðsins.

Fulham þekkir það vel að spila í efstu deild og var þar í mörg ár áður en liðið féll sumarið 2013.

Villa þarf hins vegar að bíða lengur eftir endurkomu í deild þeirra bestu en með liðinu leikur Birkir Bjarnason.

Villa var manni fleiri í leiknum frá 70. mínútu leiksins þegar Dennis Odoi fékk rautt spjald hjá Fulham en tókst ekki að jafna.

Birkir kom ekki við sögu í leiknum í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag