fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Varnarmaður Bournemouth leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. maí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Rhoys Wiggins hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir alvarleg meiðsli.

Þessi 30 ára gamli bakvörður meiddist illa í leik með Birmingham City árið 2016 og hefur aldrei náð að jafna sig almennilega.

Wiggins kom til Bournemouth upphaflega árið 2010 og samdi svo aftur við félagið árið 2016 eftir dvöl hjá Charlton og Sheffield Wednesday.

Wiggins var talinn efnilegur leikmaður á sínum tíma en hann er uppalinn hjá Crystal Palace.

Wiggins hefur verið að glíma við þrálát hnémeiðsli síðustu tvö ár og hefur ekki leikið síðan í byrjun tímabils 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar