fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford – Carrick bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. maí 2018 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en lokaumferð mótsins fór fram.

Marcus Rashford sá um að tryggja United stigin þrjú gegn Watford og gerði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

Um var að ræða síðasta leik Michael Carrick á ferlinum en hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Hér má sjá einkunnir leiksins en the Mirror tók saman.

Manchester United:
Romero 7
Darmian 6
Bailly 7
Blind 6
Rojo 6
Young 5
Carrick 8
McTominay 6
Mata 7
Sanchez 6
Rashford 7

Watford:
Gomes 6
Janmaat 5
Catchcart 6
Kabasele 6
Holebas 6
Doucoure 6
Deulofeu 5
Hughes 5
Pereyra 6
Richarlison 7
Gray 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni