fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford – Carrick bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. maí 2018 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en lokaumferð mótsins fór fram.

Marcus Rashford sá um að tryggja United stigin þrjú gegn Watford og gerði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

Um var að ræða síðasta leik Michael Carrick á ferlinum en hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Hér má sjá einkunnir leiksins en the Mirror tók saman.

Manchester United:
Romero 7
Darmian 6
Bailly 7
Blind 6
Rojo 6
Young 5
Carrick 8
McTominay 6
Mata 7
Sanchez 6
Rashford 7

Watford:
Gomes 6
Janmaat 5
Catchcart 6
Kabasele 6
Holebas 6
Doucoure 6
Deulofeu 5
Hughes 5
Pereyra 6
Richarlison 7
Gray 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433
Í gær

Liverpool vill fá sinn mann til baka strax í janúarglugganum

Liverpool vill fá sinn mann til baka strax í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu