fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Einkunnir úr leik Huddersfield og Arsenal – Ramsey bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. maí 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger stýrði liði Arsenal í síðasta skiptið í dag er liðið mætti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni.

Wenger er á förum frá Arsenal í sumar og fagnaði 1-0 sigri í lokaleik sínum fyrir félagið. Pierre-Emerick Aubameyang gerði eina mark leiksins.

Hér má sjá einkunnir leiksins en the Mirror tók saman.

Huddersfield:
Lossl 6
Hadergjonaj 6
Jorgensen 6
Schindler 7
Kongolo 6
Lowe 7
Mooy 5
Hogg 6
Ince 6
Pritchard 7
Mounie 6

Arsenal:
Ospina 7
Bellerin 6
Mustafi 6
Holding 7
Kolasinac 6
Iwobi 5
Xhaka 6
Ramsey 8
Mkhitaryan 7
Lacazette 7
Aubameyang 7

Varamenn:
Welbeck 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda