Sveinn Aron Guðjohnsen var í miklu stuði fyrir lið Breiðabliks í gær sem mætti ÍBV í Pepsi-deild karla.
Veislan hélt áfram í gær en tveir leikir voru að klárast. Umferðin hófst á föstudag með tveimur leikjum.
Sveinn Aron gerði tvö mörk í 4-1 sigri Blika en þeir Gísli Eyjólfsson og Willum Þór Þórsson bættu við tveimur seint í leiknum.
Eiður Smári Guðjohnsen var ánægður með son sinn sem byrjar tímabilið með látum.
Eiður birti myndband af mörkum hans á Twitter og skrifar. ,,Vel gert sonur.“
Mörkin má sjá hér að neðan.
Well done son https://t.co/HkYE4hHTGV
— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) April 29, 2018
https://platform.twitter.com/widgets.js
Sveinn Aron Gudjohnsen (@sveinngud) starts the season brilliantly. Scored 2 goals when @BreidablikFC won IBV 4-1 in @Pepsideildin. ⚽️⚽️??? #TeamTotalFootball pic.twitter.com/NScBy7frCU
— Total Football (@totalfl) April 29, 2018