fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Aron Einar á leið í aðgerð – Óvíst með HM en hann er bjartsýnn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 29. apríl 2018 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson miðjumaður Cardiff og fyrirliði Íslands er á leið í aðgerð vegna meiðsla á hné.

Aron fór meiddur af velli í leik með Cardiff í gær. Óvíst er hvort hann geti verið með á HM en hann er bjartsýnn.

Aron fór í myndatöku í dag sem leiddi í ljós alvarleika meiðslanna. Hann verður í kapphlaupi við tímann fyrir leik Íslands gegn Argentínu þann 16 júní

,,Ég fann stingandi sársauka og ég vissi strax að þetta var alvarlegt. Ég fór svo í myndatöku í morgun og fékk að vita hver staðan væri. Ökklinn er tognaður en svo er rifa í utanverðum liðþófa í hnénu,“ segir Aron Einar í fréttatilkynningu.

„Ég fer í litla aðgerð annað kvöld og svo tekur bara við strangt endurhæfingarferli. Ég er í góðum höndum hérna í Wales. Það eru topplæknar og sjúkraþjálfarar sem meðhöndla mig og mér er sagt að ef allt gengur að óskum þá eigi ég góðan möguleika á að vera kominn í stand áður fyrsti leikurinn okkar verður flautaður á í Moskvu. Tíminn verður að leiða þetta í ljós en ég kýs að vera jákvæður og bjartsýnn.“

Gylfi Þór Sigurðsson er að jafna sig eftir meiðsli og á að vera klár í slaginn en fleiri lykilmenn eru í að ströggla við meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Í gær

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana