fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

United mun nota æfingasvæði Fulham í nokkra daga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United flugu í dag til Bournemouth þar sem liðið á leik í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Eftir leik fer liðið í rútuferð til Lundúna þar sem liðið dvelur fram á laugardag.

Þá á liðið leik við Tottenham í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley.

Í stað þess að ferðast upp til Manchester mun liðið dvelja í London.

Liðið fær að æfa í tvígang á æfingasvæði Fulham fyrir leikinn mikilvæga við Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag