fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Sanchez skoraði í sigri – Burnley vann án Jóhanns

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann 2-0 sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik.

Það var Romelu Lukaku skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu frá Alexis Sanchez.

Mark númer 100 hjá Lukaku í ensku úrvalsdeildinni.

Það var svo Sanchez sem skoraði seinna mark United, hans fyrsta mark fyrir liðið í ensku úrvalsdeildinni.

Burnley vann 1-2 sigur á West Brom en Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með vegna meiðsla. Liðið er í frábæri stöðu í sjöunda sæti deildarinnar.

Úrslit dagsins eru hér að neðan.

Manchester United 2 – 0 Swansea:
1-0 Romelu Lukaku
2-0 Alexis Sanchez

West Brom 1 – 2 Burnley:
0-1 Ashley Barnes
0-2 Chris Wood
1-2 Salomon Rondon

West Ham 3 – 0 Southampton:
1-0 Joao Mario
2-0 Marko Arnautovic
3-0 Marko Arnautovic

Brighton 0 – 2 Leicester:
0-1 Vicente Iborra
0-2 Jamie Vardy

Newcastle 0 – 0 Huddersfield:

Watford 2 – 2 Bournemouth:
1-0 Kiko
1-1 Josuha King
2-1 Roberto Pereyra
2-2 Jermain Defoe

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir