fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Sanchez skoraði í sigri – Burnley vann án Jóhanns

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann 2-0 sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik.

Það var Romelu Lukaku skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu frá Alexis Sanchez.

Mark númer 100 hjá Lukaku í ensku úrvalsdeildinni.

Það var svo Sanchez sem skoraði seinna mark United, hans fyrsta mark fyrir liðið í ensku úrvalsdeildinni.

Burnley vann 1-2 sigur á West Brom en Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með vegna meiðsla. Liðið er í frábæri stöðu í sjöunda sæti deildarinnar.

Úrslit dagsins eru hér að neðan.

Manchester United 2 – 0 Swansea:
1-0 Romelu Lukaku
2-0 Alexis Sanchez

West Brom 1 – 2 Burnley:
0-1 Ashley Barnes
0-2 Chris Wood
1-2 Salomon Rondon

West Ham 3 – 0 Southampton:
1-0 Joao Mario
2-0 Marko Arnautovic
3-0 Marko Arnautovic

Brighton 0 – 2 Leicester:
0-1 Vicente Iborra
0-2 Jamie Vardy

Newcastle 0 – 0 Huddersfield:

Watford 2 – 2 Bournemouth:
1-0 Kiko
1-1 Josuha King
2-1 Roberto Pereyra
2-2 Jermain Defoe

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði