fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Einkunnir úr sigri City á Everton – Silva bestur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er skrefi nær því að vinna ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Everton í dag.

City byrjaði með látum og Leroy Sane kom liðinu yfir snemma leiks.

Gabriel Jesus og Raheem Sterling bættu svo við mörkum í fyrri og voru búnir að tryggja sigur City.

Yannick Bolasie lagaði stöðuna fyrir Everton í síðari hálfleik en þar við sat.

City er nú skrefi nær titlinum og getur tryggt sér hann um næstu helgi gegn Manchester United.

Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan.

Everton (4-4-2):
Pickford ; Coleman 6, Keane 5.5, Jagielka 5.5, Baines 6; Walcott 4, Schneiderlin 4.5, Rooney 5.5 (Davies 57 6), Bolasie 6.5; Tosun 5 (Niasse 79), Calvert-Lewin 6 (Baningime 75 6).

Manchester City (4-3-3): Ederson 6; Walker 7, Otamendi 6, Kompany 6.5, Laporte 8 (Danilo 87); De Bruyne 8 (Gundogan 77 6), Fernandinho 8.5, D Silva 9; Sterling 7.5 (B Silva 64 6), Jesus 7, Sane 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Í gær

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar