fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Veðjaði á að barnabarnið myndi spila fyrir England – Græddi rúmlega tvær milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lewis Cook, leikmaður Bournemouth spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England á dögunum.

Hann kom inn á sem varamaður fyrir Jesse Lingard á 71. mínútu í 1-1 jafntefli liðsins gegn Ítalíu.

Þetta var hans fyrsti leikur fyrir enska landsliðið en fyrir fjórum árum síðan veðjaði afi hans á það að hann myndi spila sinn fyrsta landsleik áður en hann yrði 26 ára.

Cook var þá fastamaður í liði Leeds og en afi hans fékk stuðulinn 33 á að hann myndi ná að spila fyrir England.

Hann setti 500 pund á veðmálið og fékk tæplega 17.000 pund til baka og er því rúmlega tveimur milljónum ríkari í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Í gær

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf