fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433

Veðjaði á að barnabarnið myndi spila fyrir England – Græddi rúmlega tvær milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lewis Cook, leikmaður Bournemouth spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England á dögunum.

Hann kom inn á sem varamaður fyrir Jesse Lingard á 71. mínútu í 1-1 jafntefli liðsins gegn Ítalíu.

Þetta var hans fyrsti leikur fyrir enska landsliðið en fyrir fjórum árum síðan veðjaði afi hans á það að hann myndi spila sinn fyrsta landsleik áður en hann yrði 26 ára.

Cook var þá fastamaður í liði Leeds og en afi hans fékk stuðulinn 33 á að hann myndi ná að spila fyrir England.

Hann setti 500 pund á veðmálið og fékk tæplega 17.000 pund til baka og er því rúmlega tveimur milljónum ríkari í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433
Í gær

Frábært gengi FH heldur áfram – Nýliðarnar skákuðu Víkingi

Frábært gengi FH heldur áfram – Nýliðarnar skákuðu Víkingi
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar