fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Borgar Klopp 87 milljónir punda fyrir þennan framherja í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er tilbúið að borga 87 milljónir punda fyrir Timo Werner sóknarmann RB Leipzig í sumar. Þetta segja þýskir fjölmiðlar.

Bild segir að Jurgen Klopp vilji tryggja sér starfskrafta Werner í sumar.

Werner er sóknarmaður sem hefur raðað inn mörkum fyrir Leipzig og er í þýska landsliðinu.

Liverpool mun fá Naby Keita frá RB Leipzig í sumar og Werner gæti bæst í hópinn.

Werner er klár í að fara frá Leipzig en liðið er í sjötta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar