fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Spáir því að Anfield muni nötra þegar City mætir í heimsókn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tekur á móti Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þann 3. apríl næstkomandi.

Mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum en síðari leikur liðanna fer fram þann 10. apríl á Etihad.

John Aldridge, fyrrum fyrirliði Liverpool spáir því að það verði erfitt fyrir leikmenn City að mæta á Anfield.

Hann reiknar með því að völlurinn muni nötra og að leikmenn City verði í vægu sjokki yfir hávaðanum og stemningunni á Anfield.

„Ég tel að sumir leikmenn City verði á nálum í leiknum,“ sagði Aldridge.

„Þeir munu ganga inn í andrúmsloft sem þeir eru ekki vanir að spila í, þetta verður eitthvað sem þeir hafa aldrei upplifað áður,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal