fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Segir að Liverpool verði að vinna Meistaradeildina ef mörkin hans Salah eigi að telja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Rush, fyrrum framherji Liverpool er afar hrifinn af Mohamed Salah, sóknarmanni liðsins.

Salah hefur verið magnaður á þessari leiktíð og er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 28 mörk.

Þá hefur hann skorað 36 mörk á tímabilinu og nálgast hann metið hans Rush sem skoraði 47 mörk fyrir Liverpool, tímabilið 1983 til 1984.

„Stærsti munurinn á mörkunum okkar er sá að þegar að ég skoraði 47 mörk þá unnum við þrennuna,“ sagði Rush.

„Það er það sem Liverpool þarf að byrja að gera núna, þeir verða að fara vinna titla. Ég var ánægðari með það að vinna þrennuna með Liverpool en að skora 47 mörk.“

„Ef Liverpool vinnur Meistaradeildina munu mörkin hans telja og vonandi geta þeir unnið keppnina í ár,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City að krækja í ungstirni PSG

City að krækja í ungstirni PSG
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Í gær

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar