fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Mynd: Landsliðsmenn ræddu við ruðningsstjörnur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Mexíkó i dag, en leikurinn fer fram á Levi’s Stadium í San Fransisco og hefst hann klukkan 02:00 aðfararnótt laugardags að íslenskum tíma.

Strákarnir æfðu í gær á vellinum, en hann er gríðarstór og tekur rúmlega 68 þúsund manns í sæti. Á blaðamannfundi daginn fyrir leik var tilkynnt að rúmlega 60 þúsund miðar væru nú þegar seldir. Það er því líklegt að völlurinn verður fullur þegar leikurinn hefst.

Þetta er í fjórða sinn sem liðin mætast, en tveir leikir hafa endað með jafntefli og Mexíkó hafa unnið einn. Liðin mættust síðast 9. febrúar 2017, en Mexíkó vann hann 1-0.

Liðið æfði á æfingasvæði San Francisco 49ers í dag til að hita upp fyrir leikinn.

Þar voru DeForest Buckner og Eli Harold leikmenn liðsins og spjölluðu þeir við landsliðsmenn.

Þeir ætla að mæta völlinn enda er Levi’s Stadium heimavöllur þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool