fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Myndband: Harðjaxlinn Chiellini grét er hann ræddi um Astori

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgio Chiellini varnarmaður Juventus átti erfitt með að ræða fráfal Davide Astori varnarmanns Fiorentina í gær.

Chiellini var spurður um fráfall Astori eftir sigur liðsins á Tottenham í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Jarðaför Astori er í gangi núna og þangað er Chiellini mættur en hann og Astori léku saman í ítalska landsliðinu.

,,Hann er alltaf í hjarta mínu, á morgun (Í dag) förum við og segjum bless í síðasta sinn,“ sagði Chiellini.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum