fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Fulham afþakkaði tilboð West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

15 milljóna punda tilboði West Ham í Tom Cairney miðjumann Fulham hefur verið hafnað.

Fulham hefur ekki einn einasta áhuga á að selja Cairney nú í janúar.

West Ham var tjáð að 40 milljóna punda tilboð myndi ekki breyta neinu.

Cairney var ekki Fulham í gær í sigri á Barnsley en það var vegna meiðsla.

West Ham vill styrkja lið sitt áður en félagaskiptaglugginn lokar á miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Í gær

Dias að gera nýjan samning

Dias að gera nýjan samning