fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Liverpool ætlar að bjóða Coutinho armbandið og nýjan samning í von um að halda honum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við brottför frá félaginu.

Barcelona hefur áhuga á honum og lagði meðal annars fram þrjú tilboð í hann í sumar en Liverpool hafnaði þeim öllum.

Sjálfur vill leikmaðurinn komast til Spánar en Liverpool vill fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir hann.

Liverpool Echo greini frá því kvöld að forráðamenn félagsins séu tilbúnir til þess að gera allt til þess að halda honum hjá félaginu.

Þeir ætla að bjóða honum nýjan samning sem myndi færa honum talsvert hærri laun og þá eru þeir sagðir tilbúnir að gera hann að fyrirliða liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433
Fyrir 20 klukkutímum

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Í gær

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham