fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433

Leikmaður Liverpool játar að hafa ráðist á kærustu sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jon Flanagan varnarmaður Liverpool hefur játað því að hafa ráðist á kærustu sína þann 22 desember.

Flangan mætti fyrir dómara í dag þar sem hann játaði brotið sitt.

Varnarmaðurinn réðst á Rachael Wall en þau hafa verið kærustupar í dágóðan tíma.

Þessi 25 ára leikmaður mun fá að vita dóm sinn þann 17 janúar þegar hann kemur aftur fyrir framan dómara.

Verandi Flangana benti á það að þau hefðu verið undir áhrifum áfengis og að þetta væri í fyrsta sinn sem ofbeldi væri í sambandi þeirra.

Á myndbandsupptökum í miðborg Liverpool sést Flanagan ítrekað ráðast á hana og meðal annars sparka í hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Högg í maga United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Grunaði ekki að myndavélarnar beindust að þeim og gerðust sekir um óviðeigandi gjörning – Myndband

Grunaði ekki að myndavélarnar beindust að þeim og gerðust sekir um óviðeigandi gjörning – Myndband
433Sport
Í gær

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?