fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Lögreglan bjargaði Rúrik í hjólaferð um Kabardinka í gær – Sjáðu ástæðu þess

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 08:36

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég hef ekki út á neitt að setja, það er allt upp á 10 hérna,“ sagði Rúrik Gíslason leikmaður íslenska landsliðsins í samtali við 433.is í dag.

Rúrik og félagar fengu frí á æfingu í gær en eru að æfa í dag áður en haldið verður til Moskvu síðar í dag. Fyrsti leikur liðsins er gegn Argentínu á laugardag.

Íslenska liðið fór í hjólaferð í miðbænum í gær en það kom fram í Mogunblaðinu í dag að það sprakk á hjólinu hjá kantmanninum knáa.

,,Það var frí í gær, það sprakk á hjólinu mínu. Sem betur fer voru með löggur sem hjóluðu fyrir aftan okkur, ein löggan var svo almennileg að lána mér hjól á leiðinni til baka.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Í gær

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Í gær

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“