fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Sport

,,Krakki frá litlum bæ sem kallast Selfoss sem ímyndaði sér að spila á HM“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. maí 2018 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson mun fara með íslenska landsliðinu á HM í sumar er flautað verður til leiks í Rússlandi.

Jón Daði mun væntanlega spila stórt hlutverk í sumar líkt og hann gerði er Ísland komst í 8-liða úrslit á EM.

Framherjinn spjallaði við heimasíðu félagsliðs síns, Reading í dag og ræddi aðeins um verkefnið í sumar.

,,Ég get ekki beðið! Þetta hefur verið ævintýri með landsliðinu og að spila á sviði eins og HM er ótrúlegt,“ sagði Jón Daði.

,,Það er erfitt að trúa þessu. Þegar ég var krakki í litlum bæ sem kallast Selfoss og að njóta lífsins, þá ímyndaðiru þér að þú myndir spila á HM eða EM.“

,,Það er ótrúleg upplifum að fá að vera þarna og vonandi þá getum við náð árangri þarna.“

,,Við erum í erfiðum riðli, þetta verður erfitt verkefni fyrir liðið en þú vilt spila þá leiki. Þetta verður góð reynsla og hver veit, kannski gerum við betur en á EM.“

,,Þetta er gríðarlega spennandi, við höfum aðallega spilað gegn liðum frá Evrópu svo það er spennandi að mæta öðruvísi liðum.“

,,Allt landið getur ekki beðið. Það er mikil spenna í loftinu og fólki hlakkar til. Margir eru að frðast til Rússlands svo HM-hitinn er byrjaður á Íslandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Í gær

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Í gær

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni