Íslandsmeistarar Vals misstigu sig er liðið heimsótti Víking í 2. umferð Pepsi deildar karla í kvöld.
Völlurinn fór fram við erfiðar aðstæður í Víkinni en hvorugu liðinu tókst að skora.
Breiðablik lék sér að FH í fjörugum leik í Kaplakrika en liðið vann 1-3 sigur á þessum erfiða útivelli.
Loks vann Grindavík góðan sigur á grönnum sínum í Keflavík. Úrslit kvöldsins eru hér að neðan.
FH 1 – 3 Breiðablik
0-1 Gísli Eyjólfsson
0-2 Elfar Freyr Helgason
0-3 Jonathan Hendrickx
1-3 Steven Lennon (Vítaspyrna)
Keflavík 0 – 2 Grindavík
0-1 Björn Berg Bryde
0-2 Sam Hewson
Víkingur 0 – 0 Valur: