fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Matur

Blaðamaður í bobba eftir umdeilda frönskugrein: „Ringulreið ríkir“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 15:30

Mikið hitamál.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matarblaðamaður Los Angeles Times er afar umdeildur þessa dagana eftir að hann birti lista yfir bestu og verstu franskarnar vestan hafs. Franskar kartöflur eiga marga aðdáendur og ekki allir á eitt sáttir þegar kemur að listanum.

Bestu franskarnar, samkvæmt grein Los Angeles Times, finnast á skyndibitastaðnum Five Guys. Fast á hæla Five Guys fylgir vinsæla keðjan McDonald‘s. Í beinu framhaldi eru svo staðirnir Del Taco, Steak ´n Shake og Arby‘s.

Svona lítur þetta út.

Netverjar eru hins vegar ekki par sáttir við að franskarnar á In-N-Out, afar vinsælum hamborgarastað í Bandaríkjunum, fái nánast falleinkunn í þessari úttekt matarblaðamannsins. Svo virðist meira að segja vera að starfsnemi hjá fjölmiðlinum sé ekki einu sinni sammála listanum. Þá skrapa vinsælu veitingastaðirnir KFC og Popeye‘s einnig botninn.

Blaðamaðurinn á bak við frönskugreininguna er Lucas Kwan Peterson og segir þetta algjörlega hlutlaust mat og hundrað prósent áreiðanlegt. Franskar voru prófaðar á nítján stöðum og dæmdar út frá bragði og áferð.

Þessi hefur misst alla virðingu fyrir Los Angeles Times:

Þessi segir blaðið hafa eignast kröftugan óvin:

Þessi er hneykslaður yfir að Arby‘s sé ekki ofar á blaði:

Þessi er sammála ágæti franskanna á McDonald‘s, en aðeins fyrstu 2 mínúturnar:

Þessi vill hins vegar róa netverja niður því franskarnar á In-N-Out eru ekkert spes:

Þessi er sammála:

Og þessi:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum