fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Matur

Þetta borðar Jennifer Lopez þegar hún hefur verið óþekk

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 30. desember 2018 15:00

J. Lo er 49 ára og í fantaformi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez segist alls ekki beita sig neinum heraga þegar kemur að mataræði í viðtali við People.

„Mataræði mitt er ekki fullkomið,“ segir hún. „En ef mér finnst ég hafa verið óþekk í nokkra daga eða ef ég er að reyna að losa mig við nokkur kíló þá fæ ég mér einn próteinhristing á morgnana og einn á kvöldin,“ bætir hún við.

Jennifer heldur mikið upp á hristing úr sólblómasmjöri, súkkulaðipróteindufti og banana.

https://www.instagram.com/p/Bo-lppMgMiY/

Þessi fjölhæfa kona passar líka uppá að drekka mikið af vatni yfir daginn og sofa mikið, allt að ellefu tíma þegar hún er í fríi.

https://www.instagram.com/p/BoL0Vn9gGON/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum