fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Gylfi seigur

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. september 2018 16:13

Gylfi Sigfússon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræði íslensku flugfélaganna fara ekki fram hjá neinum og óvíst hvernig öll þau mál æxlast. Icelandair leitar að nýjum forstjóra og gætu menn þar á bæ gert margt vitlausara en horfa til Gylfa Sigfússonar sem stýrt hefur Eimskip af festu frá hruni.

Gylfi er ekki mikið fyrir að ota sínum tota, en hann nýtur mikils trausts og lætur verkin tala. Af þeim sökum er hann einn áhrifamesti maðurinn í íslensku viðskiptalífi nú um stundir og líklegt að Samherjamenn, sem eiga nú stærstan hlut í skipafélaginu, muni verjast allri ásókn í forstjórann af mikilli hörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki