fbpx
Fréttir

Lof og Last: Þorsteinn Sæmundsson

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 9. september 2018 10:31

Þorsteinn Sæmundsson, alþingismaður

Ég lofa mjög þann óeigingjarna hóp fólks sem starfar við að tryggja okkur hinum öryggi. Þar á ég sérstaklega við löggæslustéttir, starfsfólk lögreglu og tollgæslu. Ég lofa einnig íslenska heilbrigðisstarfsmenn sem vinna að bættu lífi okkar við erfiðar aðstæður.

Ég lasta þá sem stýra löggæslumálum á Íslandi fyrir sinnuleysi þeirra gagnvart málaflokknum sem kemur fram í undirmönnun og ónógum tækjabúnaði. Hvort tveggja skerðir öryggi borgaranna.

Ég lasta þá sem ætla nú að eyða 100 milljörðum af almannafé til að hola niður nýju þjóðarsjúkrahúsi á ómögulegum stað sem mun gera dvöl sjúklinga á sjúkrahúsinu óbærilega næstu árin, gera starfsfólki erfiðara um vik að sinna starfi sínu og auka á kvíða aðstandenda í stað þess að reisa nýtt sjúkrahús á betri stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Meig fyrir framan lögreglumenn

Meig fyrir framan lögreglumenn
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

„Hvalakóngurinn sem skýtur og drepur íslenskar langreyðar í útrýmingarhættu“ – Segir dýraverndunarsinna vera hryðjuverkamenn

„Hvalakóngurinn sem skýtur og drepur íslenskar langreyðar í útrýmingarhættu“ – Segir dýraverndunarsinna vera hryðjuverkamenn
Fréttir
Í gær

Magnús beit lögreglumann á N1

Magnús beit lögreglumann á N1
Fréttir
Í gær

Valur dæmdur í 7 ára fangelsi

Valur dæmdur í 7 ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Nágrannar óttaslegnir – Guðmundur Ellert sagður mættur á svæðið – Líkt við Lúkasarmálið

Nágrannar óttaslegnir – Guðmundur Ellert sagður mættur á svæðið – Líkt við Lúkasarmálið
Fréttir
Í gær

Sesselía og Vilhjálmur sömdu lag um heilabilun sem er að slá í gegn – Sjáðu myndbandið

Sesselía og Vilhjálmur sömdu lag um heilabilun sem er að slá í gegn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynlífsdúkkuránið á Kleppsvegi: Rannsókn á bíl lokið og lögregla bjartsýn – Hvar er Kittý?

Kynlífsdúkkuránið á Kleppsvegi: Rannsókn á bíl lokið og lögregla bjartsýn – Hvar er Kittý?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hálka á Reykjanesbraut í morgun

Hálka á Reykjanesbraut í morgun