fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Ökumaður og farþegi hlupu á brott frá lögreglumönnum í Breiðholti

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 06:12

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu fyrir miðnætti sáu lögreglumenn bifreið við bensínstöð í Breiðholti og var hún með röng skráningarmerki. Ökumaður og farþegi náðu að hlaupa á brott þegar lögreglan kom. Númerin voru tekin af bifreiðinni.

Á níunda tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um umferðaróhapp í Breiðholti. Ung kona er talin hafa valdið tjóni þar en hún er grunuð um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna. Auk þess hefur hún aldrei öðlast ökuréttindi en hefur ekki látið það hamla sér í að aka og það ítrekað. Hún var vistuð í fangageymslu.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um ölvun við akstur. Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki